25 August 2014

Ný heimasíða

Ég útbjó á dögunum nýja heimasíðu sem mun halda aðallega utan um þá þjónustu sem ég býð upp á eins og næringarráðgjöf, námskeið, matardagbók og matarprógrömm. Þessi síða (http://naering.com) mun áfram innihalda upplýsingar um næringu á ýmsan hátt, reiknivélarnar, uppskriftirnar og líka þjónustuna en nýjustu upplýsingarnar varðandi námskeið og annað slíkt sem verður í boði mun aðeins birtast á nýju síðunni.