20 October 2013

App fyrir Android

Það var smá tilraunastarfsemi hjá mér í kvöld :) Ég bjó til "app" fyrir þessa síðu sem virkar á Android. Ég hef ekki sett hana á Google Play allavega enn, ég ætla allavega aðeins að prófa þetta meira fyrst. En þeir sem hafa áhuga geta downloadað (afsakið enskuslettur). Þetta er frekar hrátt en sýnir pistlana, rannsóknir, uppskriftir og bloggið.