20 July 2013

Bestu heilsubloggin

Gaman að vera valin með eitt af bestu heilsubloggunum skv helgarblaði DV :) Sérstaklega að vera meðal annarra mjög vinsælla blogga eins og hjá til dæmis hjá Röggu Nagla!