01 January 2013

Þarft þú aðstoð með mataræðið á nýju ári?


Þá getur þú sent inn matardagbók daglega, þar sem næringarfræðingur bendir þér á hvernig þú getur bætt þitt mataræði, hvort þú sért að borða of mikið eða lítið, og hvað mögulega vantar í mataræðið hjá þér. Sérstaklega sniðugt fyrir þá sem vilja léttast og fá daglegt aðhald. 

Einnig boðið upp á næringarráðgjöf. 


Nánari upplýsingar: naering@naering.com