30 December 2012

Vinsælustu pistlarnir árið 2012

Ég vil þakka öllum sem heimsóttu Næring.com síðuna síðastliðið ár kærlega fyrir og þeim sem fylgjast með á facebook og twitter. Gleðilegt ár öll sömul, bestu óskir um farsælt og næringarríkt næsta ár!!!

Í tilefni áramótana, þá ákvað ég að taka saman vinsælustu pistlana og síðurnar árið 2012.

Vinsælustu pistlarnir árið 2012 voru þessir:
Og einnig voru mest skoðuðu síðurnar þessar: