18 September 2012

Ný reiknivél

Ég bjó til nýja reiknivél og setti á síðuna: http://www.naering.com/p/yngdartap.html.
Þar er hægt að reikna hitaeiningafjölda sem fólk ætti að borða daglega í miðað við hreyfingu til að léttast í sína markmiðsþyngd og hversu lengi það muni taka.