02 September 2012

Breytingar á heimasíðunni

Ég er búin að gera margar smábreytingar á heimasíðunni í dag. Þó það fari ekki mikið fyrir þeim, þá taka þær talsverðan tíma :) En ég lagaði menu-inn, breytti forsíðunni og hausnum á síðunni, setti inn svona neðst á síðuna tilvísun, bætti við "hafðu samband" síðu, bætti við link á uppskriftar og blogg síðurnar, gerði auðveldari aðgang að reiknivélum og matardagbók úr nýja menu... osfrv. En ég er allavega ánægð með síðuna í bili.