26 August 2012

Berjamór

Á föstudaginn dreif ég mig í berjamó í Heiðmörk og var það heppin  að finna eftir smá leit alveg ógrynni af bláberjum. Ég tíndi um 3 lítra og er nú þegar búin að gera sultu og möffins. Bæði heppnaðist ágætlega. En hérna er smá pistill sem ég skrifaði um bláber og kosti þeirra.